fimmtudagur, september 15, 2005

velkominn til Vínar Lárus

Jaeja, thá er tetta byrjad. Ferdin gekk vel og vid komumst baedi heil í íbúdina okkar og allt dótid med. Fyrst aetladi tyrknerskaettadi leigubílstjórinn okkar ekki ad finna götuna! Kommon´hver veit ekki hvar Ölwiengasse er!
Svo er íbúdin okkar ekki alveg eins og vid vildum, vid héldum ad vid mudum ef til vill vilja skipta, en svo skodudum vid adra íbúd og thá sáum vid ad okkar íbúd er alveg ágaett.
Í gaer fórum vid á veitingahúsid í Öelwiengasse, og fengum okkur Erdinger og ég fékk mér Spinat, Egg og Rüsti... ég bordadi tad, en meira verdur ekki sagt um thá máltíd:)
Svo erum vid núna á leidinni nidur í bae ad skoda söfn og fara á kaffihús og hafa thad gott, naesta vika verdur svo notud til tess ad breyta holunni í höll.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

passaðu þig lalli minn á öllu fólkinu úti í stóra heimi sem reynir að misnota allt fólkið.

Nafnlaus sagði...

Þú veist að Stjáni blái borðar líka spínat...maður verður stór og sterkur af því.
Annars elska ég litlar stúdentaholur, vona að ykkur gangi vel með að breyta einni slíkri í eitthvað kósý mósý.