þriðjudagur, janúar 17, 2006

valhoppaðu inn í víðihlíð...

Við eina af fyrstu athöfnum Mozart ársins 2006 mun Condoleezza Rice spila á píanó (pínano) ásamt Wolfgang Schüssel Bundenskanzlar. Gæti þetta ekki hljómað eins og eitthvert bull sem ég segi? Ælti það ekki, en svo er nú ekki. Þann 28. janúar munu þau spila saman í Salzburg. Spurning hvort það sé hægt að fá fleiri bandarríska, nú eða bara aðra ónothæfa, stjórnmálamenn til að snúa sér að tónlistinni. Þó svo að Schüssel megi alveg koma aftur til Vínar. Þeir sem vilja, endilega kommenta og leggja til stjórnmálamann og tónlistargrein.

Lalli

Engin ummæli: