
Förum út til að fagna,
lyftum freyðandi skálum
gleði og ánægju aukum
öllum leiðindum kálum
alsæll er ég því orðinn
og er einhvern við skála:
"ég er frjáls!"
lalli syngur í tilefni af því að hafa lokið þýskunámskeiði!
Viltu betri heim? Breyttu þá sjálfum þér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli